Tímabundin lokun skrifstofu SGS

Aðstæður í samfélaginu þessa dagana hafa áhrif á starfsemi Starfsgreinasambandsins sem og annarra. Tekin hefur verið ákvörðun um að loka skrifstofu sambandsins í Guðrúnartúni öðrum en starfsfólki á meðan á samkomubanni stendur.

Starfsmenn standa hins vegar vaktina og svara símtölum og tölvupóstum og veita þannig ráðgjöf og aðstoð.

Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS
Netfang: flosi@sgs.is
Sími: 897 8888

Árni Steinar Stefánsson, sérfræðingur SGS
Netfang: arni@sgs.is
Sími: 865 1635

  1. 3/29/2020 1:52:03 PM Landsmennt veitir fulla fjármögnun námskeiða
  2. 3/27/2020 12:10:33 PM Kjarasamningum og réttindum launafólks má ekki víkja til hli…
  3. 3/27/2020 11:17:37 AM Samningur 18 aðildarfélaga SGS við ríkið samþykktur
  4. 3/23/2020 2:00:52 PM Tímabundin lokun skrifstofu SGS