Kjarasamningur SGS og ríkisins 2019-2023

18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð 6. mars síðastliðinn. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.

Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS, fer yfir helstu atriði nýs kjarasamnings SGS og ríksins í stuttu og hnitmiðuðu myndbandi.

Starfsgreinasambandið gaf út kynningarbækling um samninginn sem var sendur í pósti til félagsmanna á kjörskrá.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn var rafræn og hófst fimmtudaginn 19. mars kl. 12:00 og lauk fimmtudaginn 26. mars kl. 16:00.

Var efnið hjálplegt?