Öflugar ræður á baráttudegi verkalýðsins

Baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur um allt land 1. maí og voru hátíðarhöldin víðast hvar mjög vel sótt og dagskráin fjölbreytt. Fjölmargar ræður voru fluttar í tilefni dagsins þar sem ræðumenn rifjuðu m.a. upp þann árangur sem verkalýðshreyfingin hefur áorkað í gegnum tíðina. Auk þess voru ræðumenn duglegir við að minna ráðamenn landsins á mikilvægi þess að standa við gefin loforð ásamt því að stappa stálinu í launafólk. Áhugasamir geta lesið nokkrar af þeim ræðum sem fluttar í tilefni af 1. maí með því að smella á viðkomandi hlekk hér að neðan.
  1. 4/30/2024 2:50:44 PM Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðsins
  2. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  3. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  4. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA