Pattstaða í kjaraviðræðum að mati forseta ASÍ

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ lýsir stöðunni í kjaraviðræðunum við SA sem ákveðinni pattstöðu. Brugðið geti til beggja átta - aðilar gætu náð saman en svo gæti líka farið að deilurnar harðni enn frekar og það komi til átaka á vinnumarkaði á næstunni. Gylfi fer yfir stöðuna í kjaraviðræðunum í nýjasta innslagi netsjónvarps ASÍ.
[video type="youtube" url="http://www.youtube.com/watch?v=Gu8U9kAM99w" /] [hr toTop="false" /]
  1. 4/30/2024 2:50:44 PM Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðsins
  2. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  3. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  4. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA