Stéttarfélögin í Suðurkjördæmi skora á verðandi þingmenn

Trúnaðarmenn og stjórnir stéttarfélaganna í Suðurkjördæmi hittust á Hótel Dyrhólaey dagana 4 .- 6. október sl. og fóru yfir stöðu kjaramála ásamt málefnum sem brenna á launafólki í kjördæminu og byggðunum við suðurströndina. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem stéttarfélögin í Suðurkjördæmi skora á verðandi þingmenn að hafa að leiðarljósi kjör og velferð hins vinnandi manns á komandi kjörtímabili. Ályktunina í heild sinni má lesa hér.  
  1. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  2. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  3. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  4. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta