Streymt frá mansalsráðstefnu

Mikill áhugi er á mansalsráðstefnunni sem Starfsgreinasambandið, lögreglan og Reykjavíkurborg standa fyrir á fimmtudaginn næstkomandi. Því miður komast ekki allir að sem vilja og er löngu orðið fullbókað. Ráðstefnunni verður hins vegar streymt á Facebook-síðu Starfsgreinasambandsins og hér á vefnum og því geta allir hlýtt á fyrirlestrana sem vilja. Frétt um ráðstefnuna.
  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn