25. janúar 2017
Kjarasamningsumhverfið í Noregi
Í Noregi eru gerðir kjarasamningar á tveggja ára fresti og næstu samningar eru árið 2018. Þetta er ljóst og allir vinna samkvæmt þessum áherslum. Misjafnt er hvort að landssamböndin innan LO (Norska ASÍ) fara sameinuð í viðræðurnar eða sitt í hvoru lagi. Þegar farið er saman er meiri kraftur í kröfunum en á móti kemur að þá er erfiðara að ná fram sérkröfum. Iðnaðurinn semur iðulega fyrst og setur…
20. janúar 2017
Glærur af ráðstefnu um hlutastörf og vaktavinnu
Starfsgreinasamband Íslands hélt ráðstefnu þann 12. janúar síðastliðinn um lífsgæði og kjör starfsfólks í hlutastörfum og vaktavinnu. Fast að 100 manns sótti ráðstefnuna enda fyrirlestrarnir hverjum öðrum betri. Streymt var frá rástefnunni og má sjá upptökur á facebook-síðu Starfsgreinasambandsins: https://www.facebook.com/starfsgreinasambandislands/?fref=ts. Hér má svo nálgast glærurnar sem fyri…
19. janúar 2017
SGS á ferð um Norðurlönd
Fulltrúar aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins hafa verið á ferð um Noreg og Danmörku til að kynna sér kjarasamningsgerð og uppbyggingu verkalýðshreyfingarinnar þar í löndum. SGS hittu Fällesforbundet i Noregi, sem eru systursamtök SGS og stærstu landssamtök innan norska ASÍ (LO). Þá var haldin kynning á framkvæmd verkfalls starfsfólks í hótel- og veitingagreinum í fyrrasumar sem SGS studdi með r…
12. janúar 2017
Yfirlýsing frá Starfsgreinasambandi Íslands vegna starfsfólks í fiskvinnslu
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) krefst þess að fiskvinnslufyrirtæki tryggi afkomu starfsfólks sem af einhverjum ástæðum á lítinn eða engan rétt á atvinnuleysisbótum. Samkvæmt áliti Vinnumálastofnunar er því ekkert til fyrirstöðu að þau fyrirtæki sem beitt hafa grein um „ófyrirséð áföll“ í kjarasamningum og vísað fólki á atvinnuleysisbætur geti einnig nýtt kauptryggingarákvæði fyrir starfsfólk se…
11. janúar 2017
Bein útsending frá ráðstefnu 12. janúar
Starfsgreinasamband Íslands boðar til ráðstefnu þann 12. janúar 2017 um lífsgæði og kjör starfsfólks í hlutastörfum og vaktavinnu. Sjónvarpað verður beint frá ráðstefnunni í gegnum facebook-síðu Starfsgreinasambandsins og eru félagar um allt land hvattir til að nýta sér tæknina. Á ráðstefnunni verður sjónum beint að því hvort starfsfólk velur sér sjálft þessi störf og hvaða áhrif störf sem eru ek…