19. ágúst 2011
(1)
Tilmæli vegna yfirvofandi vekfalls Félags leikskólakennara Starfsgreinasamband Íslands hefur sent út bréf til allra aðildarfélaga sambandsins vegna yfirvofandi verkfalls leikskólakennara. Þetta er gert til að upplýsa leiðbeinendur á leikskólum um mikilvægi þess að ganga ekki í störf þeirra starfsmanna sem eru í verkfalli. Til formanna aðildarfélaga SGS Eins og ykkur er kunnugt þá hefur Félag…
18. ágúst 2011
Norrænt þing starfsfólks í matvælaframleiðslu á Selfossi
Þing Nordiska Unionen, samtaka launafólks í matvælaframleiðslu á Norðurlöndum, verður haldin á Selfossi daganna 21-23 ágúst. Samtökin er norrænn samstarfsvettvangur um 150.000 félagsmanna innan margvíslegra starfsgreina tengdum matvælaframleiðslu, s.s. fiskvinnslu, landbúnaði og matvælavinnslu. Á þingið mæta um 50 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum til að ræða málefni starfsfólks í matvælaiðn…
15. ágúst 2011
Nýr framkvæmdastjóri
Starfsgreinasamband Íslands hefur ráðið Kristján Bragason,  tímabundið til starfa sem framkvæmdastjóra. Kristján er vinnumarkaðsfræðingur og hefur mikla reynslu af verkalýðsmálum, en hann starfaði m.a. sem framkvæmdastjóri SGS á árunum 2000-2003 og sem sérfræðingur hjá Verkamannasambandi Íslands 1996-2000.
19. júlí 2011
Kjarasamningur samþykktur
Félagsmenn í Starfsgreinasambandi Íslands sem félagið fór með samningsumboð fyrir í nýgerðum kjarasamningi við Samband Íslenskra Sveitarfélaga hafa samþykkt kjarasamninginn sem fyrir lá. Samningurinn var samþykktur með 89% greiddra atkvæða Launataflan er hér   Á kjörskrá voru alls 2257 Kjörsókn var 32,7% Já sögðu 89% Nei sögðu 10% Auðir og ógildir seðlar 1%   AFL Starfsgre…
15. júlí 2011
Viðræðum frestað
Starfsgreinasambandið og Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að fresta frekari kjaraviðræðum til 10.ágúst þar sem að ekki tókst að koma öllum málum á hreint varðandi frekari viðræður. Bændasamtökin hafa þó samþykkt að mánaðarlaun landbúnaðarverkamanna hækki um kr. 12.000 frá og með 1. júní 2011.Það er sambærileg hækkun launa og samþykkt var í kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasa…