2. nóvember 2015
Atvinnuleysi mældist 3,5% á þriðja ársfjórðungi 2015
Á þriðja ársfjórðungi 2015 mældist atvinnuleysi 3,5%. Atvinnuþátttaka var 83,3% og hlutfall starfandi nam 80,4%. Þetta kemur fram í nýju hefti Hagtíðinda Hagstofunnar um vinnumarkaðinn. Atvinnuþátttaka 83,3% Á þriðja ársfjórðungi 2015 voru 192.800 manns á vinnumarkaði sem jafngildir 83,3% atvinnuþátttöku. Frá þriðja ársfjórðungi 2014 hefur fólki á vinnumarkaði fjölgað um 2.400 og atvinnuþátttakan…
30. október 2015
Afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslu um nýjan samning við ríkið
Ríkisstarfsmenn í 15 aðildarfélögum SGS hafa samþykkt kjarasamninginn sem undirritaður var 7. október síðastliðinn í sameiginlegri rafrænni atkvæðagreiðslu. Niðurstaðan var mjög afgerandi - já sögðu 81,8% en nei sögðu 16,3% (auðir seðlar 1,9%). Alls voru 1.012 félagar á kjörskrá og greiddu 258 þeirra atkvæði (25,5% kjörsókn). Starfsgreinsambandið undirritaði kjarasamninginn í umboði eftirtalinna f…
29. október 2015
Ný hagspá ASÍ 2015-2017
Hagdeild ASÍ kynnti í dag nýja hagspá fyrir næstu tvö ár. Samkvæmt henni eru ágætar horfur í íslensku efnahagslífi. Gert er ráð fyrir góðum hagvexti næstu tvö árin. Hagvöxturinn verður drifinn áfram af vexti þjóðarútgjalda, þar sem einkaneysla og fjárfestingar vaxa mikið og gangi spáin eftir fara fjárfestingar yfir 20% af landsframleiðslu á spátímanum. Sjö árum eftir hrun fjármálakerfisins erum v…
29. október 2015
Forsaga SGS - erindi frá afmælismálþingi
Á málþingi sem Starfsgreinasambandið stóð fyrir 13. október síðastliðinn, í tilefni af 15 ára stofnafmæli sambandsins, hélt Sumarliði R. Ísleifsson sagnfræðingur áhugavert erindi um skipulag verkalýðshreyfingarinnar og forsögu SGS. Í erindi sínu fór Sumarliði meðal annars yfir stöðu og hlutverk sambanda innan ASÍ frá upphafi, þ.e. allt frá því að engin landssambönd eða önnur deildaskipting var inn…
28. október 2015
Ályktun formannafundar ASÍ um kjaramál
Formannafundur ASÍ sem nú stendur yfir samþykkti rétt í þessu eftirfarandi ályktun um kjaramál: ... Formannafundur ASÍ lýsir yfir áhyggjum af stöðu efnahags- og kjaramála. Skortur á samstöðu, órói og átök hafa einkennt íslenskan vinnumarkað, allt frá því að þeirri launastefnu sem samið var um á almennum vinnumarkaði í árslok 2013 var hafnað. Síðan þá hefur hver hópur á vinnumarkaði farið fram og…