11. apríl 2017
Nýr vinnustaðasamningur við Mjólkursamsöluna
Í dag 11. apríl var undirritaður nýr samningur við Mjólkursamsöluna vegna verkafólks og bílstjóra í fjórum aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins: Stéttarfélagi Vesturlands, Bárunnar stéttarfélags, AFLi starfsgreinafélagi og Einingu-Iðju. Samningurinn snertir því þá sem starfa utan höfuðborgarsvæðisins og eru félagar í SGS. Margir mismunandi samningar hafa verið í gangi á hverjum stað fyrir sig og…
3. apríl 2017
Fullur salur á aðalfundi Landvarðafélags Íslands
Fjöldi fólks var samankomið á aðalfundi Landvarðafélagsins í síðustu viku en sérstakt fagnaðarefni var að umhverfisráðherra lýsti því yfir að auknu fjármagni verði varið í að styrkja landvörslu. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa og ávarp ráðherra var fjallað um kjaramál en  nú standa yfir viðræður við Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarð um endurskoðun á stofnanasamningi. Drífa Snædal framkvæm…
14. mars 2017
Fundaherferð: Réttlátur vinnumarkaður - allra hagur
Fundaherferð ASÍ Réttlátur vinnumarkaður – allra hagur! hefst á Norðurlandi í næstu viku. Um er að ræða málþing þar sem rætt verður um stöðuna á vinnumarkaði með tilliti til undirboða og brotastarfsemi á hverju svæði fyrir sig. Þá verður spurningin "hvernig samfélag viljum við vera?" rædd. Formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins taka þátt í fundunum með framsögum og umræðum og framkvæmdastjó…
9. mars 2017
Mynd af skipulagi stéttarfélaga
Starfsgreinasamband Íslands er stærsta landssambandið innan Alþýðusambands Íslands og er í raun regnhlífarsamtök fyrir verkalýðsfélög um allt land. Innan SGS eru 19 aðildarfélög en þessi aðildarfélög eru mörg hver líka með verslunarfólk, iðnaðarmenn og sjómenn innan sinna raða og eiga því aðild að fleiri landssamböndum. Til að skýra þessa flóknu mynd hefur SGS gefið út skýringamynd sem vonandi ver…
8. mars 2017
Kvennabarátta er stéttabarátta
Til hamingju með daginn, konur og karlar sem láta sig jafnréttisbaráttu varða. Jafnrétti gagnast okkur öllum enda eru lífsgæði best þar sem mest er jafnrétti og jöfnuður. Kvennabaráttan hefur tekið á sig alls konar myndir í gegnum tíðina en nú þykjast margir greina að baráttan er að ganga í endurnýjun lífdaga bæði hér heima og erlendis. Það sem kveikir baráttuandann er framgangur kvenfjandsamlegr…