23. apríl 2014
Ríkissamningurinn samþykktur
Talin hafa verið atkvæði vegna samkomulags um breytingar og framlengingu á kjarasamningi við fjármála og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs við  Starfsgreinasambands Íslands. Samkomulagið var undirritað 1. apríl síðastliðinn og félagar greiddu atkvæði um samkomulagið í póstatkvæðagreiðslu. Samningurinn var samþykktur með 71,5% atkvæða en kjörsókn var 30%. Í samkomulaginu felst launahækkun um að lág…
9. apríl 2014
Undirbúningur póstatkvæðagreiðslu
Í gær (8. apríl) sendi Starfsgreinasambandið út kjörgögn vegna atkvæðagreiðslu um nýtt samkomulag við ríkið. Kjörstjórn mætti á skrifstofu sambandsins í gær í þeim tilgangi að senda kjörgögnin út og það tókst með skipulagðri og góðri vinnu kjörstjórnar og starfsmanna. Á kjörskrá eru tæplega 1.000 manns og munu þessir sömu einstaklingar fá kjörgögnin í hendurnar á næstu dögum. SGS hvetur að sjálfsö…
7. apríl 2014
Kynningarefni vegna samkomulags við ríkið
Starfsgreinasambandið hefur útbúið kynningarefni í framhaldi af undirritun samkomulags SGS við ríkið frá 1. apríl sl. Í kynningarefninu má m.a. finna upplýsingar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslunnar, helstu atriði samkomulagsins og nýjar launatöflur. Upplýsingarnar eru á þremur tungumálum; íslensku, ensku og pólsku. Kynningarefni vegna samkomulags við ríkiðPdf-icon.[hr toTop="false" /]
4. apríl 2014
Lækkun í heilbrigðiskerfi frekar en á áfengi og tóbaki
Starfsgreinasamband Íslands hefur sent umsögn til Alþingis um frumvarp til laga um gjaldskrárlækkanir. Í umsögninni er lögð áhersla á að breyta lækkununum þannig að þær komi frekar fram í lægri kostnaði við heilbrigðisþjónustu heldur en til dæmis í áfengi og tóbaki. Alls er óvíst að skattalækkanir á slíka þætti skili sér en lækkun gjaldskrár í heilbrigisþjónustu skilar sér beint til þeirra sem hel…
2. apríl 2014
Ályktun SGS um lagasetningu á vinnudeilu
Starfsgreinasamband Íslands harmar að Alþingi sé að grípa inn í löglega boðaðri vinnudeilu með lagasetningu, án nokkurra boðlegra efnislegra raka. Samningsrétturinn er stjórnarskrárvarinn og einn mikilvægasti réttur launafólks til að ná fram bættum kjörum. Það er alvarlegt þegar Alþingi grípur inn í það ferli og slíkum úrræðum skal ekki beitt nema í ítrustu neyð. Lagasetningar á verkföll eru sniðn…