8. janúar 2016
Formannafundur SGS
Í dag, 8. janúar, hélt Starfsgreinasambandið formannafund og var hann að þessu sinni haldinn í höfuðstöðvum sambandsins í Reykjavík. Til fundarins voru boðaðir formenn allra aðildarfélaga sambandsins, 19 talsins og var mæting góð. Ýmis mál voru á dagsská fundarins að þessu sinni, m.a. erindi frá Ernu Bjarnadóttur, hagfræðingi Bændasamtaka Íslands um utanaðkomandi áhrif á matvælaframleiðslu, innfl…
8. janúar 2016
Allt um starfsmatið á nýrri heimasíðu
Nú eru aðgengileg svör við öllu sem þú vildir vita um starfsmatið en þorðir ekki að spyrja. Ef þú ert starfsmaður hjá sveitarfélagi og raðast í launaflokka út frá starfsmati er rétt að kynna sér þessa heimasíðu: http://www.starfsmat.is/. Á síðunni má finna almenna fræðslu um starfsmatið, forsendur fyrir því hvernig störf eru metin og hvaða ferli fer í gang þegar óskað er eftir endurmati á störfum.…
6. janúar 2016
Kennitöluflakk veldur miklu samfélagslegu tjóni
Alþýðusambandið fagnar þeirri umræðu sem skapast hefur í framhaldi af ábendingum ríkisskattstjóra í nýjasta tölublaði Tíundar um það mikla samfélagslega tjón sem skattaundanskot og þá ekki síst kennitöluflakkið veldur. Niðurstaða ríkisskattstjóra er að það vanti 80 milljarða á ári upp á þær skatttekjur sem umsvifin í þjóðfélaginu gefa tilefni til. Alþýðusamband Íslands hefur lengi gagnrýnt andvar…
4. janúar 2016
Gleðilegt ár!
Starfsgreinasamband Íslands óskar öllum landsmönnum gleðilegs árs og þakkar fyrir stuðninginn og samstarfið á síðasta ári. Árið 2015 var ár átaka á vinnumarkaði og Starfsgreinasambandið fór fyrir skýrri kröfu um að hækka lágmarkslaun þannig að þau næðu 300 þúsund krónum innan þriggja ára. Mörgum fannst krafan hógvær en engu að síður þurfti umfangsmestu átök síðari tíma til að ná þessu markmiði. Me…