14. apríl 2010
Hvers virði er íslenskur landbúnaður? Málþing SGS 26. apríl n.k.
Starfsgreinasamband Íslands, matvælasvið, heldur opið málþing um þróun og atvinnutækifæri í landbúnaðartengdum greinum að Hótel Selfossi, mánudaginn 26. apríl n.k. Málþingið hefst kl. 11:00 með ávarpi formanns sambandins, Kristjáns Gunnarssonar. Þá mun landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason ávarpa fundinn. Á málþinginu verða flutt stutt erindi m.a. um samspil landbúnaðar og ferðaþjónustu, um nýsköpun…
14. apríl 2010
Afleiðingar vanrækslunnar - 24 þúsund heimili ná ekki endum saman
Sama dag og hrunaskýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis var kynnt alþjóð var haldin málstofa í Seðlabanka Íslands um skuldastöðu heimilanna, sem minna fór fyrir. Karen Á. Vignisdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingar í Seðlabanka Íslands kynntu þar niðurstöður á greiningu Seðlabankans á stöðu heimilanna í kjölfar bankahrunsins og lögðu mat á hvernig geta heimila til að standa undir greiðslub…
8. apríl 2010
Sameiginleg markaðsetning Norðurlanda á sameiginlegum ferðamarkaði?
Samtök starfsfólks í ferðaþjónustugreinum, NU HRCT, sendu í gær opið bréf til ríkisstjórna Norðurlandanna þar sem vakin er athygli á milivægi ferðaþjónustunnar og bennt á að Norðurlöndum ber að nota þau tækifæri sem þau ráða yfir til að grípa til öflugrar markaðssetningar Norðurlanda á sameiginlegum ferðamarkaði. „Miðað við þróun ferðamarkaðar í Evrópu og á heimsvísu hafa Norðurlönd glatað mikilvæ…
17. mars 2010
Krefjumst aðgerða gegn atvinnuleysinu, gefum stöðugleikasáttmálanum líf
Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins  krefst þess að alþingismenn taki höndum saman um endurreisn efnahagskerfisins, klári Icesave og setji hagsmuni þjóðarinnar í forgang.
Búðarhálsvirkjun, endurbygging í Straumsvík, Verne Holding, Helguvík, Tónlistarhúsið, Reykjavíkurborg - framkvæmdir, Framkvæmdasýslan, álver á Bakka, orkuver tengt Bakka, Gagnaver, Tomhawk, Grundartangi, Koltrefjaverksmið…
9. mars 2010
Stokkar forsetinn upp á nýtt?
Miðstjórn Samiðnar lýsir fullri ábyrgð á hendur Alþingi sem hefur ekki valdið hlutverki sínu, hvorki stjórn né stjórnarandstaða. ,,Þolinmæðin er á þrotum og tíminn að renna frá okkur og ef engin raunhæf úrræði koma fram á næstu vikum stefnum við hraðbyri að næsta hruni,” segir í samþykkt Samiðnar frá í gær þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með þróun efnahagsmála og þá stöðnun sem við bla…