15. febrúar 2018
Námskeiðið "Ungir leiðtogar"
Ungir leiðtogar er námskeið sem ætlað er ungu fólki. Markmiðið er að fræða um verkalýðshreyfinguna og efla ungu fólk sem leiðtoga hvort sem er á vinnustaðnum eða á breiðari vettvangi. Námskeiðið er sniðið að ungum félögum í verkalýðshreyfingunni; trúnaðarmönnum, starfsmönnum stéttarfélaga og ungu fólki í trúnaðarráðum.
Þrátt fyrir að ungt fólk (18-35 ára) sé stór hópur á vinnumarkaði er virkni þe…!--more-->
14. febrúar 2018
Fræðsludagar starfsfólks stéttarfélaganna
Dagana 12. og 13. febrúar stóð Starfsgreinasambandið fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins, en þetta var í fimmta sinn sem SGS stendur fyrir viðburði sem þessum. Að þessu sinni fóru fræðsludagarnir fram á Hótel Bifröst, þar sem gestir dvöldu í góðu yfirlæti og fallegu umhverfi. Tæplega 30 einstaklingar höfðu boðað komu sína, en vegna veðurs þá forfölluðust nokkrir úr hópnum…
14. febrúar 2018
23 daga átak ITUC gegn kynbundnu ofbeldi
Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) telur að 35% kvenna yfir 15 ára aldri, alls 818 milljónir kvenna í heiminum öllum, hafi upplifað kynferðislegt ofbeldi, heimilisofbeldi eða ofbeldi á vinnustað. Þetta er óásættanleg staða og því hefur Alþjóðasamband verkalýðsfélaga (ITUC) blásið til 23 daga átaks til að vekja athygli á málinu.
Herferðin
Það verða engin sómasamleg störf til þar sem ofbeldi þríf…!--more-->
2. febrúar 2018
Starfsþróun metin til launa hjá sveitarfélögunum
Við gerð síðustu kjarasamninga Starfsgreinasambands Ísland og Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykkt að veita 2% persónuálag vegna starfsþróunarnámskeiða skv. grein 10.2.1 sem gildir frá 1. janúar 2018. Skipuð var Starfsþróunarnefnd sem hefur nú birt reglur og lista yfir starfstengd námskeið sem nefndin staðfestir að uppfylli skilyrði um ávinnslu persónuálags. Reglurnar og listann má nálga…
26. janúar 2018
Þekkir þú réttindi þín og skyldur á vinnumarkaði?
Í byrjun árs 2016 hóf Starfsgreinasamband Íslands að halda úti mánaðarlegum kynningarherferðum í þeim tilgangi að upplýsa og fræða launafólk um réttindi sín og skyldur á vinnumarkaði. Í hverjum mánuði var eitt ákveðið þema í brennidepli og svokölluðum fræðslumolum deilt reglulega á Facebook-síðu SGS. Herferðirnar vöktu mikla athygli og fór dreifingin fram úr okkar björtustu vonum, en skv. tölfræð…!--more-->