25. september 2014
VSFK skorar á ríkisstjórnina
Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með þær niðurskurðarhugmyndir sem fram koma í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis  lýsir miklum vonbrigðum með þær niðurskurðarhugmyndir sem fram koma í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Frumvarpið sýn…
25. september 2014
Kjaramálaþing á Selfossi
Báran stéttarfélag og Verslunarmannafélag Suðurlands héldu kjaramálaþing á þriðjudagskvöld til að undirbúa ASÍ þingið og komandi kjarasamninga. Fjölmenni var á þinginu frá hinum fjölbreyttustu vinnustöðum á Suðurlandi og voru fjörugar umræður og hópastörf undir styrkri stjórn Félagsmálaskóla Alþýðu. Þátttakendum varð tíðrætt um misskiptingu og hvernig mætti auka jöfnuð í samfélaginu og tryggja að…
24. september 2014
Aðildarfélög innan SGS senda stjórnvöldum tóninn
Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag og Stéttarfélagið Samstaða hafa sent frá sér harðorðar ályktanir þar sem stefna stjórnvalda og nýtt fjárlagafrumvarp er  m.a. gagnrýnt harkalega. Ályktun frá Bárunni stéttarfélagi Báran, stéttarfélag  lýsir vanþóknun sinni á því hugarfari sem lýsir sér  í flestum þeim aðgerðum stjórnvalda sem snerta almennt launafólk á Íslandi og opinberar, í besta fall…
22. september 2014
Verkakvennafélagið Framsókn 100 ára - afmælisráðstefna
Þann 25. október næstkomandi verða liðin 100 ár frá stofnun Verkakvennafélagsins Framsóknar. Í tilefni af 100 ára afmælinu standa Starfsgreinasambandið, Efling stéttarfélag, Alþýðusamband Íslands, Jafnréttisstofa og Kvennasögusafn Íslands fyrir málþingi í Iðnó föstudaginn 10. október kl. 13:00-16:00. Yfirskrift ráðstefnunnar er Verkakonur í fortíð og nútíð. Þar verður sjónum beint að baráttu verka…
17. september 2014
Miðstjórn ASÍ brýnir launafólk fyrir veturinn
Miðstjórnarfundi ASÍ lauk fyrir skemmstu þar sem eftirfarandi ályktun var samþykkt: Miðstjórn ASÍ lýsir yfir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórnin velji með fjárlagafrumvarpi sínu fyrir árið 2015 að ráðast enn og aftur gegn hagsmunum launafólks í stað þess að hefja uppbyggingu velferðarkerfisins. Almennt launafólk hefur á síðustu árum tekið á sig miklar byrðar með samdrætti í tekjum, auknum útgjö…