10. ágúst 2016
Ráðstefna um starfsendurhæfingu
Dagana 5.-7. september næstkomandi verður haldin áhugaverð ráðstefna á Hilton Reykjavík Nordica um starfsendurhæfingu og hvernig greiða megi leið fólks inn á vinnumarkaðinn á ný eftir veikindi eða slys. Tekin verða dæmi um vel heppnuð verkefni þar sem fólk hefur getað hafið störf fyrr en ella vegna góðs samstarfs fyrirtækja og þeirra sem sinna starfsendurhæfingu. Þá verður rýnt í áhugaverðar ranns…
5. ágúst 2016
Hvaða breytingar hafa orðið á evrópskum vinnumarkaði frá 2008?
Nýlega birti EUROFOUND (European Foundation for the Improvement of Living and Working Conditions) samantekt þar sem farið er yfir þær breytingar sem hafa átt sér stað á evrópskum vinnumarkaði á undanförnum árum, þ.e. frá kreppunni 2008 til dagsins í dag. Skv. samantektinni eru mörg jákvæð teikn á lofti á evrópskum vinnumarkaði í dag, en á móti er auðvelt að benda á þætti sem betur mættu fara. Þróu…
27. júlí 2016
Atvinnuleysi 2,3% í júní
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júní 2016, sem jafngildir 85,3% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 197.100 starfandi og 4.700 án vinnu og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 83,3% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 2,3%. Samanburður mælinga fyrir júní 2015 og 2016 sýnir að atvinnuþátttakan minnkað…!--more-->
11. júlí 2016
Hækkun á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóð
Að gefnu tilefni vill Starfsgreinasambandið minna á að í kjarasamningi milli aðildarfélaga ASÍ o.fl. og SA frá 21. janúar 2016 var kveðið á um hækkað mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð frá og með 1. júlí 2016. Í kjarasamningnum var kveðið á um þrepaskipta hækkun mótframlags atvinnurekenda í lífeyrissjóð og tók fyrsta breytingin gildi 1. júlí sl. Hækkunin gildir um þá sem eru aðilar að framan…
7. júlí 2016
Kjarasamningar SGS á prentuðu formi
Starfsgreinasambandið vill vekja athygli félagsmanna á að nú má nálgast hluta kjarasamninga sambandsins á prentuðu formi. Þeir samningar sem eru komnir úr prentun eru heildarkjarasamningur SGS og SA, samningur SGS við Bændasamtök Íslands og samningur SGS við Landssambands smábátaeigenda. Aðrir samningar eru í vinnslu og koma vonandi úr prentun á næstu vikum.
Hafi félagsmenn hug á að nálgast einta…