7. nóvember 2017
Fræðsludagur félagsliða
Miðvikudaginn 22. nóvember næstkomandi verður hinn árlegi fræðsludagur félagsliða haldinn á Grand Hótel Reykjavík. Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði, en viðburðurinn er opinn félagsliðum um allt land óháð stéttarfélagi. Nauðsynlegt er að skrá sig hjá Drífu Snædal (drifa@sgs.is) fyrir 15. nóvember. Félagsliðar um allt land eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að fræðast og ekki síst …
6. nóvember 2017
Morgunverðarfundur um fátækt meðal vinnandi fólks
Þann 16. nóvember næstkomandi mun EAPN á Íslandi og Rannsóknarsetur í barna- og fjölskylduvernd (RBF) standa fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni "Íslenskur veruleiki: fátækt meðal vinnandi fólks". Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík og stendur frá klukkan 8.30 til 10.30. Aðgangseyrir á fundinn er 3.000 kr. og fer skráning fram hér. Dagskrá: 8.40 -8.55           Hanna Björnsdóttir…
2. nóvember 2017
Myndbönd um öryggismál í fiskvinnslu
Sjónvarpsstöðin N4 hefur gert sex myndbönd um öryggismál starfsfólks í fiskvinnslu undir yfirskriftinni „Öryggi er allra hagur“. Myndböndunum er ætlað að vera fræðandi og benda á mikilvægi þess að allir sem koma að vinnslunni séu meðvitaðir um að öryggis- og hreinlætismál séu í góðu lagi. Slysum í fiskvinnslum hefur því miður farið fjölgangi á undanförnum árum og því er mikilvægt að fyrirtæki í f…
24. október 2017
Launamunur kynjanna um 16%
Óleiðréttur launamunur kynjanna var 16,1% árið 2016 en hann var 17% árið 2015. Launamunurinn var rúmlega 16% bæði á almennum vinnumarkaði og hjá ríkisstarfsmönnum en rúm 8% hjá starfsmönnum sveitarfélaga þar sem launadreifing er almennt minni. Reiknað er tímakaup karla annars vegar og kvenna hins vegar og mismunur þess sem hlutfall af meðaltímakaupi karla túlkað sem óleiðréttur launamunur. Tímakau…
12. október 2017
Ályktanir af þingi SGS
Á nýloknu þingi Starfsgreinasambands Íslands voru samþykktar nokkrar ályktanir en 135 fulltrúar þeirra 19 aðildarfélaga sem eiga aðild að SGS sátu fundinn. Unnið var í nokkrum nefndum inni á þinginu en málefnanefndirnar voru tvær: Kjara- og atvinnumálanefnd og Húsnæðis- og velferðarnefnd. Samþykkt var fjárhagsáætlun fyrir næstu tvö árin og sömuleiðis starfsáætlun en í ljósi góðrar stöðu sambandsin…