3. október 2014
Þetta er ekki réttlátt!
ASÍ hefur að undanförnu birt auglýsingar þar sem bent er á ýmis atriði fjárlagafrumvarpsins þar sem farið er gróflega gegn hagsmunum launafólks. Innihjald auglýsingarinnar má sjá að neðan, en auglýsinguna sjálfa er að finna hér. Fjárlagafrumvarpið 2015 er aðför að launafólki á Íslandi.Fjöldi stéttarfélaga á landinu hefur mótmælt fjárlagafrumvarpinu harðlega í formi ályktana. Hækkun á matvælum Hæ…
2. október 2014
Efling: Fjárlögin uppskrift að ófriði
Á félagsfundi Eflingar-stéttarfélags var samþykkt ályktun þar sem áformum í nýju fjárlagafrumvarpi er harðlega mótmælt. Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags mótmælir harðlega þeim áformum í fjárlagafrumvarpinu sem leiða mun til skerðingar á kjörum almennings: Við mótmælum hækkun virðisaukaskatts á matvælum úr 7% upp í 12%. Við mótmælum styttingu á tímabili atvinnuleysisbóta um hálft ár þegar um …
1. október 2014
Eining-Iðja ályktar um fjárlagafrumvarpið
Á stjórnarfundi Einingar-Iðju í gær samþykkti stjórn félagsins eftirfarandi ályktun um fjármálafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Stjórnin lýsir þar m.a. yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið og þeim skerðingum sem í því má finna. Stjórn Einingar-Iðju lýsir yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og þeim skerðingum sem í því má finna. Á síðustu árum hefur almennt launaf…
30. september 2014
Fleiri aðildarfélög gagnrýna stjórnvöld
Starfsgreinasambandið greindi frá því í síðustu viku að nokkur aðildarfélaga sambandsins hefðu sent frá sér harðorðar ályktanir þar sem stefna stjórnvalda og nýtt fjárlagafrumvarp er  gagnrýnt harkalega. Nú hafa fleiri félög innan SGS látið í sér heyra og sent frá sér ályktanir um fjárlagafrumvarpið. Ályktun frá Verkalýðsfélagi Suðurlands Verkalýðsfélag Suðurlands mótmælir harðlega  þeirri aðför…
29. september 2014
Vel heppnaðir fræðsludagar
Dagana 25. og 26. september sl. stóð Starfsgreinasambandið fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins. Fræðsludagarnir voru að þessu sinni haldnir í Kríunesi og mættu alls 14 fulltrúar frá 7 félögum. Fyrri daginn fjallaði Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur, um mannleg samskipti út frá hinum ýmsu hliðum og fékk þátttakendur m.a. til að ræða þau krefjandi mannlegu samskipti sem…