25. október 2023
Fráfarandi formenn kvaddir á þingi SGS
Í lok fyrsta þingdags voru formlega kvaddir þrír formenn sem nýverið hafa látið af formennsku í sínu félagi, þau Kolbeinn Gunnarsson, Björn Snæbjörnsson og Signý Jóhannesdóttir. Þau eiga öll yfir 40 ára starf að baki innan verkalýðshreyfingarinnar.
25. október 2023
9. þing SGS sett - ræða formanns
Níunda þing Starfsgreinasambands Íslands var sett á Hótel Natura í Reykjavík í dag en á þingið í ár eru mættir 135 fulltrúar frá 18 aðildarfélögum sambandsins til að leggja línurnar í kjaramálum og starfsemi sambandsins til næstu tveggja.
16. október 2023
9. þing SGS
9. þing Starfsgreinasambands Íslands fer fram dagana 25.-27. október næstkomandi á Hótel Natura í Reykjavík. Þingið hefur æðsta vald í málefnum sambandsins og þar eru lagðar línurnar í kjaramálum og starfsemi sambandsins til næstu tveggja ára.
26. september 2023
Samningur SGS og sveitarfélaganna samþykktur
Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga er lokið. Niðurstöður liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með rúmlega 78% þeirra sem greiddu atkvæði.
22. september 2023
Frábær þátttaka á fræðsludögum starfsfólks
Óhætt er að segja að aðildarfélög SGS séu rík af mannauði og frábæru starfsfólki sem nýtir reynslu sína og hæfni til að liðsinna félagsmönnum og greiða þeirra leið. Það sást berlega þegar tæplega 40 starfsmenn aðildarfélaga SGS komu nýverið saman á fræðsludögum SGS.