13. desember 2010
Bakkavör ræðst á verkafólk í Bretlandi
Nú hafa þeir Bakkabræður, Ágúst og Lýður Guðmundssynir  ráðist til atlögu gegn verkafólki við ávaxta- og grænmetisiðju Bakkavarar í Bourne í Lincolnshire í Englandi. Störf eru britjuð niður, laun lækkuð og vinnuskilyrði skert. Þau voru þó fyrir ein þau lökustu í  Bretlandi. Efnt verður til mótmælaaðgerða, kröfugöngu og útifundar föstudaginn 17. desember í Spalding þar sem höfðuðstöðvar Bakkavar…
7. desember 2010
Megináherslur Starfsgreinasambandsins afhentar samninganefndum ríkis og sveitarfélaga
Kröfugerðir samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands f.h. aðildarfélaga sinna voru kynntar samninganefndum ríkis og sveitarfélaga í dag og í gær. Formaður og jafnfram talsmaður samninganefnda vegna kjarasamninga við ríki og sveitarfélög er Signý Jóhannesdóttir, formaður sviðs starfsmanna ríkis og sveitarfélaga. Samninganefnd SGS gagnvart ríkinu skipa:   Signý Jóhannesdóttir, Stét…
6. desember 2010
Megináherslur Starfsgreinasambandsins í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins
Kröfugerð samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands f.h. aðildarfélaga sinna annarra en Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur var kynnt Samtök atvinnulífsins í dag á fyrsta formlega samningafundi aðila, en kjarasamningurinn rann út þann 30. nóvember s.l. Samninganefnd Starfsgreinasambandins vill stuðla að stöðugleika svo að takast meg…
4. desember 2010
Sjálfstæðisbarátta þjóðar og kotríkið.
Í tilefni fullveldisdagsins. Öllum er ljóst að efnahagsáfall þjóðarinnar er afleiðing óábyrgrar hagstjórnar og áralangs óstöðugleika. Afskiptaleysi í stjórnmálum er vissulega stjórnmálastefna en hér á landi viðgekkst þannig afskiptaleysisstefna að hvítflibbaglæpamenn rændu fyrirtæki og fjármálastofnanir blygðunarlaust með því að mergsjúga út úr þeim eigið fé og annarra manna  með afleiðingum…
26. nóvember 2010
Kjaraviðræður mjakast af stað í óvissu andrúmslofti
Samninganefnd Starfsgreinasambandsfélaganna á landsbyggðinni kemur saman til fundar mánudaginn 29. þ.m. þar sem gengið verður frá meginmarkmiðum og áherslum félaganna í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Einnig verður gengið frá körfugerð sambandsins í heild gagnvart ríkinu. Fyrsti viðræðufundur Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins hefur verið boðaður mánudaginn 6.…