2. nóvember 2018
Atvinnuleysi 2,2% á þriðja ársfjórðungi
Á þriðja ársfjórðungi 2018 voru að jafnaði 206.700 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 202.200 starfandi og 4.500 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka var 82,4%, hlutfall starfandi 80,6% en atvinnulausra 2,2%.
Atvinnulausar konur voru 2.200 og var atvinnuleysi á meðal kvenna 2,3%. Atvinnulausir karlar voru 2.300 eða 2,0%. Atvinnuleysi var 2,5% á höfuðborgarsvæðinu og 1,5…!--more-->
2. nóvember 2018
SGS auglýsir eftir nýjum framkvæmdastjóra
Starfsgreinasamband Íslands óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf framkvæmdastjóra. Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi starf.
Starfssvið:
- Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri
- Stefnumótun og framkvæmd ákvarðana
- Umsjón með gerð og túlkun kjarasamninga
- Umsjón með kynningarstarfi, útgáfu og samskiptum við fjölmiðla
- Skipulagning samráðs og samstarfs aðildarfélaga
- Samski…
26. október 2018
Vilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ
Vilhjálmur Birgisson var fyrir skömmu kjörinn 1. varaforseti ASÍ á þingi sambandsins.Tveir buðu sig fram til 1. varaforseta ASÍ. Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélag Suðurnesja og Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness.
Niðurstaða kosningarinnar varð þessi:
Atkvæði féllu þannig:
Guðbrandur Einarsson 115 40,2%
Vilhjálmur Birgisson 171 59,8%
H…!--more-->
26. október 2018
Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ
Talning í kjöri til forseta Alþýðusambands Íslands er lokið og féllu atkvæði þannig að Drífa Snædal hlaut 192 atkvæði eða 65,8% en Sverrir Mar Albertsson fékk 100 atkvæði eða 34,2%. Atkvæði greiddu 293 og var eitt atkvæði ógilt.
Drífa Snædal er 45 ára viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands auk þess að vera með meistarapróf í vinnumarkaðsfræðum og vinnurétti frá Háskólanum í Lundi. Drífa hefur sta…
23. október 2018
Þriggja daga þing ASÍ hefst á morgun
Þrjú hundruð fulltrúar frá 48 stéttarfélögum af öllu landinu koma saman á 43. þingi ASÍ á morgun. Starfsgreinasambandið á 119 fulltrúa á þinginu í ár, sem koma frá 19 aðildarfélögum sambandins. Á þinginu verður stefna sambandsins til næstu tveggja ára mörkuð auk þess sem ný forysta verður kjörin á föstudag. Ljóst er að nýr forseti ASÍ og tveir varaforsetar verða kjörnir auk þess sem búast má við n…