15. mars 2012
Kynningar fyrir stjórnir aðildarfélaga um nýtt framtíðarskipulag
Starfshópur starfsháttanefndar Starfsgreinasambandsins heldur þessa dagana kynningarfundi víðsvegar um framtíðarskipulag SGS.  Á fundunum munu fulltrúar úr starfshópnum ásamt Kristján Bragason framkvæmdastjóri kynna tillögur starfshópsins um breytingar á lögum SGS sem snúa að hlutverki SGS og uppbyggingar á stjórnkerfi sambandsins. Að auki eru tillögur um nokkrar nýjar reglugerðir sem eiga að…
24. febrúar 2012
Kauptaxtar fyrir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga komnir á vefinn
Nýjir kauptaxtar fyrir starfsmenn ríkisins og sveitarfélaga eru komnir á vefinn. Þessir taxtar byggja á kjarasamningum sem SGS gerir við fjármálaráðherra annars vegar og Samband íslenskra sveitarfélaga hinsvegar. Kauptaxtar hækka um 11.000 og gilda frá 1. mars 2012 til 28. febrúar 2013. Almenn laun og aðrir launaliðir hækka um 3,5%. Taxtar fyrir starfsmenn ríkisins Taxtar fyrir starfsmenn sv…
27. janúar 2012
Nýir kauptaxtar komnir á vefinn
Hér má finna nýja kauptaxta fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir samningi SGS og SA frá 5. maí. Þessir kauptaxta gilda frá 1. febrúar 2012 til og með 31. janúar 2013. Launataxtar hækka um kr. 11.000 og almenn laun um 3,5%.
27. janúar 2012
Nýir kauptaxtar komnir á vefinn
Hér má finna nýja kauptaxta fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir samningi SGS og SA frá 5. maí. Þessir kauptaxta gilda frá 1. febrúar 2012 til og með 31. janúar 2013. Launataxtar hækka um kr. 11.000 og almenn laun um 3,5%.
18. janúar 2012
Ályktun formannfundar SGS vegna vanefnda ríkisstjórnarinnar
Formannafundur SGS samþykkti eftirfarandi ályktun: „Formannfundur Starfsgreinasambands Íslands haldinn þann 18. janúar 2012 lýsir yfir miklum vonbrigðum með vanefndir ríkisstjórnarinnar á loforðum sem gefin voru í tengslum við undirritun kjarasamninga. Aðilar vinnumarkaðarins hafa staðið við öll ákvæði samninga en það er ólíðandi að kjarasamningar skuli vera í uppnámi vegna vanefnda ríkisstjór…