7. febrúar 2014
Ályktun formannafundar SGS um ábyrgð atvinnurekenda og hins opinbera
Formannafundur SGS, sem nú stendur yfir, hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: Formannafundur Starfsgreinasambandsins lýsir áhyggjum af stöðunni á vinnumarkaði. Stór hluti aðildarfélaga SGS felldi þá samninga sem undirritaðir voru í desember síðastliðnum og engar formlegar viðræður eru hafnar við fulltrúa fjármálaráðuneytisins vegna samninga SGS og ríkisins sem runnu út um síðustu mánaðarmót. …
4. febrúar 2014
Næstu skref í kjaraviðræðunum
Þau félög sem felldu fyrirliggjandi kjarasamninga fara nú sjálf með umboð til kjaraviðræðna. Þau hafa verið boðuð hvert í sínu lagi á samningafund hjá ríkissáttasemjara í dag, 4. febrúar. Margar skýringar eru á því af hverju félagar í 14 aðildarfélögum SGS felldi samningna. Það er þó ljóst að með því að fella samningana var töluverður hluti verkafólks að lýsa þeirri skoðun sinni að ábyrgðin á stöð…
  • 1
  • 2
  • Síðasta