3. júní 2016
Ályktanir frá formannafundi SGS
Tveggja daga útvíkkuðum formannafundi SGS lauk á hádegi í dag, en fundurinn var haldinn í Grindavík. Fundurinn ályktaði um þrjú mál; um keðjuábyrgð og hrakvinnu, um ungt fólk innan SGS og um samningsrétt. Ályktanirnar í heild má lesa hér að neðan. Ályktun um keðjuábyrgð og hrakvinnu Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands haldinn í Grindavík dagana 2. og 3. júní 2016 fagnar breytingum Reykjav…
1. júní 2016
Nýir kauptaxtar fyrir starfsfólk sveitarfélaga og ríkisins
Starfsgreinasambandið hefur gefið út nýja kauptaxta fyrir þá sem starfa hjá sveitarfélögum og ríkinu. Gildistími kauptaxtanna er frá 1. júní 2016 til 31. maí 2017. -Kauptaxtar SGS fyrir starfsfólk hjá ríkinu -Kauptaxtar SGS fyrir starfsfólk hjá sveitarfélögum
  • 1
  • 2
  • Síðasta