7. maí 2012
Framhaldsþing Starfsgreinasambands Íslands
Starfsgreinasamband Íslands mun halda framhaldsþing sambandsins fimmtudaginn 10. maí n.k. á Hótel Reykjavík Natura (áður Hótel Loftleiðir). Þingið, sem er undir kjörorðinu „Horft til framtíðar“, hefst kl. 10:00 með ávarpi Björns Snæbjörnssonar, formanns sambandsins. Megináherslur þingsins verða umræður og afgreiðsla nýrra reglugerða og laga SGS, en undanfarna mánuði hefur Starfshópur starfshá…
2. maí 2012
Nýr starfsmaður á skrifstofu SGS
Mynd_1229277Árni Steinar Stefánsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur hjá Starfsgreinasambandinu frá og með 1. maí. Árni kemur til með að sinna ráðgjöf og þjónustu við aðildarfélög SGS á sviði kjara-, vinnumarkaðs-, og starfsmenntamála sem og almennri hagsmunagæslu fyrir verkafólk. Einnig mun Árni sinna verkefnum tengdum ákvæðisvinnu- og kaupaukakerfum, hafa umsjón með vefsíðu sambandsins, sinna skýrslugerð…
1. maí 2012
Formaður SGS á Ísafirði á baráttudegi verkalýðsins
Í dag eru 89 ár frá því að íslenskt verkafólk fór í sína fyrstu kröfugöngu á alþjóðlegum baraáttudegi verkalýðshreyfingarinnar. Allar götur síðan hefur launafólk safnast saman til að minnast þess sem hefur áunnist í baráttunni fyrir bættum kjörum, en einnig ítreka að baráttan fyrir auknu réttlæti og betir kröfum er þrotlaus. Í ár var Björn Snæbjörnsson formaður Starfsgreinasambandsins aðal ræðumað…
  • 1
  • 2
  • Síðasta