11. maí 2016
“Að menga er að syndga” segir páfinn
Parísarsamkomulagið gegn mengun og fyrir umhverfinu var staðfest formlega í New York fyrir þremur vikum. Evrópusambandið hefur því miður ekki staðfest samkomulagið og engin aðgerðaráæltun er til staðar. Málið var til umfjöllunar á fundi EFFAT (evrópsk samtök launfólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði) í byrjun maí og var fjallað sérstaklega um aðkomu verkalýðshreyfingarinnar. Gallin við Par…
9. maí 2016
Alvarleg aðför að verkalýðshreyfingunni í Bretlandi
Bretum er í fersku minni þegar Margaret Thatcher gekk á milli bols og höfuðs á bresku verkalýðshreyfingunni á níunda áratug síðustu aldar með skelfilegum afleiðingum. Nú ætla stjórnvöld að klára verkið sem Thatcher hóf með lagabreytingum sem skerðir möguleika hreyfingarinnar til að starfa fyrir félaga sína. Fyrir breska þinginu liggur lagafrumvarp sem gengur jafnvel lengra í aðförinni en Thatcher…
6. maí 2016
Svíar koma flóttafólki í vinnu
Eitt stærsta verkefni ríkisstjórna og verkalýðsfélaga í Evrópu er straumur flóttafólks frá stríðshrjáðum svæðum, einkum Sýrlandi. Svíar hafa verið öðrum þjóðum ötulli í að taka við flóttafólki og hafa gríðarlega reynslu af því í gegnum tíðina. Þeir sem koma til Evrópu sem flóttafólk hafa lýst hinni hræðilegu bið í iðjuleysi á meðan verið er að fjalla um þeirra mál. Biðin er ávísun á þunglyndi og ö…
6. maí 2016
Baráttukveðjur til launafólks í Noregi og á Ítalíu
Framkvæmdastjórn EFFAT (evrópsk samtök launfólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði) sem hélt fund 3. og 4. maí 2016 lýsir yfir fullum stuðningi við starfsfólk í hótel og veitingageiranum í Noregi og Ítalíu í þeim átökum sem nú standa yfir. Í Noregi eru 7.000 félagar í Fellesforbundet í verkfalli þessa stundina og hefur það áhrif á 750 hótel og veitingastaði um allan Noreg. Verkfallið hefur…
2. maí 2016
Ræða formanns SGS 1. maí

Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, flutti ræðu á 1. maí-hátíðarhöldum Einingar-Iðju í gær. Ræðuna í heild sinni má lesa hér að neðan.

................................. Ágætu félagar – innilega til hamingju með daginn Á þessu ári eru 100 ár liðin síðan Alþýðusamband Íslands var stofnað og ljóst að mikið hefur gerst á þessum 100 árum, en alltaf finnst manni það vera sömu málin s…