4. júlí 2014
                    
                    
                        Félagsliðar á Norðurlandi hittast
                    
                    
Boðað var til samráðsfundar félagsliða á Norðurlandi til að ræða launamál, stöðu félagsliða og framtíðarsýn. Á fundinn mættu 13 félagsliðar þrátt fyrir skamman fyrirvara og sumarfrí.
Hugur var í félagsliðum að kynna betur námið og störf sem félagsliðar sinna en það vill brenna við að félagsliðanámið sé ekki metið til launa og ekki sé auglýst eftir félagsliðum sérstaklega. Ákveðið var að ráðast í…
                    
                    
                
                        2. júlí 2014
                    
                    
                        Samið við sveitarfélögin
                    
                    
Starfsgreinasamband Íslands undirritaði samninga við Samband Íslenskra sveitarfélaga í gærkveldi fyrir hönd þrettán aðildarfélaga sinna (AFL starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Stéttarfélag Vesturlands, Stéttarfélagið Samstaða, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Ve…