7. júní 2013
Áhyggjur af stöðu ferðaþjónustunnar
Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands (SGS) haldinn á Húsavík 3.-4. júní 2013 lýsir áhyggjum af stöðu starfsfólks í ferðaþjónustu í upphafi sumarvertíðarinnar. Af reynslu undanfarinna ára er töluvert um kjarasamningsbrot í greininni og undanskot frá sköttum og skyldum. Formannafundur Starfsgreinasambandsins skorar á atvinnurekendur, starfsfólk og stjórnvöld að gæta þess að farið sé efti…
4. júní 2013
Starfsgreinasambandið undirbýr kjarasamninga
Formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands hittust ásamt varaformönnum á fundi á Húsavík 3.-4. júní til að fara yfir undirbúning kjarasamninga. Nú þegar hefur Eining-Iðja í Eyjafirði veitt Starfsgreinasambandi Íslands umboð til kjarasamningagerðar og fleiri félög ræða fyrirkomulag samninga í sínum röðum. Um allt land eru haldnir fundir með trúnaðarmönnum, gerðar kannanir á vinnustöðum…
  • 1
  • 2
  • Síðasta