2. maí 2018
Lágmarkstekjutrygging orðin 300 þúsund krónur
Í gær, þann 1. maí,  hækkuðu laun almennt um 3% samkvæmt kjarasamningi SGS og SA. Lágmarkslaun hækkuðu enn meira eða sem nemur 7% og er lágmarkstekjutrygging fyrir fullt starf því orðin 300 þúsund krónur. Um er að ræða mikilvægan og langþráðan áfanga en eins og svo margir muna þá fór Starfsgreinasambandið fram með þá skýru kröfu í kjarasamningaviðræðunum 2015 að lágmarkslaun yrðu 300 þúsund krónur…
1. maí 2018
Ræða framkvæmdastjóra SGS 1. maí
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, flutti barátturæðu á 1. maí-hátíðarhöldum víðsvegar á Snæfellsnesinu í tilefni dagsins. Ræðuna í heild sinni má lesa hér að neðan. ................................ Kæru félagar, til hamingju með baráttudag launafólks! Þegar hreyfing launafólks er samstíga og sameinuð er ekki til neitt sterkara afl. Í ár berjumst við undir slagorðinu „Sterk…
  • 1
  • 2
  • Síðasta