8. febrúar 2022
Lögbrot að segja upp starfsmanni sökum aldurs
Kærunefnd jafnréttismála úrskurðaði nýlega í máli sem snéri að starfslokum sem voru kærð með vísan til þess að um hafi verið að ræða mismunun á grundvelli aldurs. Ástæðan sem atvinnurekandinn (eða fyrirtækið) gaf fyrir uppsögninni var að starfsmaðurinn hefði náð 67 ára aldri.
2. febrúar 2022
Mannréttindi á vinnustaðnum
Á Íslandi þykja dómar ganga svo skammt þegar kemur að brotum atvinnurekanda gegn kjara- og ráðningarsamningum að verkalýðsfélög kalla eftir því að lögum verði breytt eða önnur sjónarmið lögð til grundvallar. Sem gefur til kynna að réttindi launafólks í ráðningarsamböndum við atvinnurekendur standi höllum fæti. Ör samfélagslegþróun krefst stöðugrar endurskoðunar á túlkunargrundvelli vinnuréttarsambands.
2. febrúar 2022
Fékkst þú launahækkun um mánaðarmótin?
Starfsfólk á almennum vinnumarkaði: Kauptaxtar hækkuðu um kr. 25.000 og almenn mánaðarlaun fyrir fullt starf hækkuðu um kr. 17.250. Aðrir kjaratengdir liðir kjarasamningsins hækkuðu um 2,5% á sömu dagsetningu.
1. febrúar 2022
Greitt úr Félagsmannasjóði SGS í annað sinn
Félagsmenn aðildarfélaga SGS sem starfa hjá sveitarfélögum fá í samræmi við síðustu kjarasamninga greitt 1,5% af launum sínum í Félagsmannasjóð SGS.
21. janúar 2022
Réttindi starfsmanns við uppsögn á almennum vinnumarkaði
Meginreglan er sú að einungis á almennum vinnumarkaði þarf ekki að rökstyðja uppsögn, aðrar reglur gilda um starfsfólk sveitarfélaga og ríkis. Framkvæmd uppsagnarinnar á almennum vinnumarkaði skal vera skrifleg og á sama tungumáli og ráðningarsamningur starfsmanns.