23. mars 2022
8. þing SGS sett - ræða formanns
Innviðaráðherra, forseti ASÍ, bæjarstjórinn á Akureyri, kæru þingfulltrúar og aðrir gestir Velkomin á 8. þing Starfsgreinasambands Íslands, sem haldið er að þessu sinni á Akureyri.
22. mars 2022
8. þing Starfsgreinasambands Íslands
8. þing Starfsgreinasambands Íslands verður sett í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 23. mars næstkomandi, og mun standa yfir í þrjá daga. Þingið er æðsta vald í málefnum sambandsins og þar eru lagðar línurnar í kjaramálum og starfsemi sambandsins til næstu tveggja ára.
4. mars 2022
Fullur stuðningur vegna sameinaðra aðgerða gegn innrás Rússa
Sameiginleg norræn yfirlýsing varðandi ástandið í Úkraínu eftir Claus Jensen, forseta Nordic In og forseta CO-industri (DK), varaforseta Nordic In Marie Nilsson, Riku Altu forseta iðnaðarsambandsins Teollisuusliitto, Jørn Eggum forseta norska verkalýðssambandsins Fellesforbundet og aðalritara Nordic In Reijo Paananen.
24. febrúar 2022
Ályktun um stjórnarmenn lífeyrissjóða
Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands tekur heilshugar undir áhyggjur aðildarfélaga sambandsins sem hafa með bréfum til Fjármálaeftirlitsins gert alvarlegar athugasemdir varðandi mat á hæfi almennra sjóðfélaga til að gegna stjórnarsetu í stjórnum lífeyrissjóða.
8. febrúar 2022
Vinnuhraði í ræstingu ekki í samræmi við markmið vinnuverndarlaganna
Í kjarasamningum SA og SGS sem gilda frá 1. apríl 2019 var samþykkt sérstök bókun um afköst í tímamældri ákvæðisvinnu og það yrði skipaður sérstakur starfshópur til að skoða afköstin. Í bókuninni var gert ráð fyrir að Ríkissáttasemjari boðaði til fyrsta fundar og verkstýrði viðræðum og átti þessari vinnu að vera lokið í maí 2020.