16. desember 2013
Fjármálaráðherra neitar atvinnulausu fólki um desemberuppbót
Niðurskurðarhnífurinn fer víða í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar og bitnar hart á lágt launuðu fólki á vinnumarkaðnum. Skuldaniðurfellingarúrræðin koma tekjuhærri betur en tekjulægri hópunum, skattatillögurnar sömuleiðis svo ekki sé rætt um hækkanir á gjaldskrám sem bitna hlutfallslega meira á tekjulægri hópunum á vinnumarkaði. Þegar kemur að atvinnulausu fólki tekur steininn úr. Skorið er ni…
13. desember 2013
Pattstaða í kjaraviðræðum að mati forseta ASÍ
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ lýsir stöðunni í kjaraviðræðunum við SA sem ákveðinni pattstöðu. Brugðið geti til beggja átta - aðilar gætu náð saman en svo gæti líka farið að deilurnar harðni enn frekar og það komi til átaka á vinnumarkaði á næstunni. Gylfi fer yfir stöðuna í kjaraviðræðunum í nýjasta innslagi netsjónvarps ASÍ. [video type="youtube" url="http://www.youtube.com/watch?v=Gu8U9kAM…
6. desember 2013
Yfirlýsing samninganefndar SGS
Í kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands (SGS) sem lögð var fyrir Samtök Atvinnulífsins í byrjun nóvember var lögð áhersla á hækkun lægstu launa. Lögð var til blönduð leið prósentu og krónutöluhækkana til að koma í veg fyrir það ranglæti að lægst launaða fólkið fengi minnst og það hæst launaða mest. Lagt var til að við lægstu taxtana bættust 20.000 krónur og þykir mörgum það vera hógvær krafa. Sam…
5. desember 2013
SA hafnar hækkun lægstu launa - viðræðum slitið
Tilkynning frá samninganefnd ASÍ: Samninganefnd ASÍ hefur á undanförnum vikum unnið að því að leggja grunn að aðfarasamningi við Samtök atvinnulífsins, þar sem þess yrði freistað að ná auknum kaupmætti, tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og lágri verðbólgu. Ágætur árangur hefur náðst um umgjörð slíks samnins. Í dag kom hins vegar í ljós djúpstæður ágreiningur við SA um launalið væntanlegs samnin…
5. desember 2013
Yfirlýsing frá samningaráði Starfsgreinasambands Íslands
Í tilefni þeirra skrifa sem koma fram á vefsíðu Verkalýðsfélags Akraness vill samningaráð Starfsgreinasambandsins koma eftirfarandi á framfæri: Nú standa yfir kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði enda runnu gildandi kjarasamningar út um síðustu mánaðarmót. Mikil og þétt vinna fer fram í samninganefndum stéttarfélaga, landssambanda og á vettvangi ASÍ. Í þeirri vinnu…