25. ágúst 2017
At­vinnu­leysi aldrei mælst lægra frá upp­hafi mæl­inga
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.900 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júlí 2017, sem jafngildir 83,3% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 199.800 starfandi og 2.100 án vinnu og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 82,5% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 1%, sem er lægsta mæling frá því að samfelldar mælingar Hagstofunnar hófust árið 20…
17. ágúst 2017
3,4% atvinnuleysi á öðrum ársfjórðungi 2017
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 202.500 manns, á aldrinum 16–74 ára, á vinnumarkaði á öðrum ársfjórðungi 2017. Af þeim voru 195.600 starfandi og 7.000 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 84,4%, hlutfall starfandi mældist 81,5% og atvinnuleysi var 3,4%. Frá öðrum ársfjórðungi 2016 fjölgaði starfandi fólki um 3.500 en hlutfall af mannfjölda lækkaði um 0,…
1. ágúst 2017
Ertu launamaður eða verktaki?
Það er mikill munur á því að vera launamaður eða verktaki og mikilvægt að fólk átti sig á í hverju munurinn felst. Sem launamaður ertu með ráðningasamning og safnar réttindum á vinnumarkaði, atvinnurekandinn sér um að greiða af þér skatta og þess háttar og þú ert varinn af lögum sem launamaður. Ef þú ert verktaki ertu í raun að selja þjónustu og þú átt í viðskiptum án þess að njóta réttinda sem la…
  • 1
  • 2
  • Síðasta