26. júní 2013
Fjölgun starfa milli ára
Í nýju ársfjórðungsriti Hagstofunnar eru birtar vinnumarkaðstölur frá 2. ársfjórðungi 2013 og gerð grein fyrir töluverðri fjölgun starfa miðað við sama tímabil 2012. Fjölgunin nemur 2.800 störfum og á sama tíma fjölgar starfsmönnum í fullu starfi um 3.500. Það dregur því úr atvinnuleysi og heilsdagsstörfum fjölgar á meðan hlutastörfum fækkar um 200. Þetta verður til þess að heildarvinnutími hefu…
20. júní 2013
Staðið verði við fyrirheit um hækkun til þeirra lægst launuðu!
Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands (SGS) krefst þess að staðið verðið við þau fyrirheit að hækka laun kvennastétta innan heilbrigðisstofnana eins og gefin voru fyrirheit um í upphafi árs. Jafnlaunaátakið gerir ráð fyrir 4,8% hækkun til þeirra stétta sem skilgreindar eru sem kvennastéttir innan heilbrigðisstofnana og hafa nú þegar verið undirritaðir nýjir stofnanasamningar við einhv…
19. júní 2013
Til hamingju með daginn konur og karlar!
Í dag, 19. júní 2013 höldum við uppá að það eru 98 ár síðan konur fengu kosningarétt í almennum kosningum í fyrsta sinn. Að vanda gefur Kvenréttindafélag Íslands út blaðið 19. júní í tilefni dagsins en í blaðinu að þessu sinni má finna viðtal við þær Önnu Júlíusdóttur og Kristbjörgu Sigurðardóttur. Báðar hafa þær unnið almenn störf á vinnumarkaði til áratuga og eru varaformenn sinna verkalýðsfé…
18. júní 2013
Aukið eftirlit og eðlileg skattheimta af ferðaþjónustu
Starfsgreinasamband Íslands hefur fengið til umsagnar tillögu ríkisstjórnarinnar um að afturkalla fyrirhugaðar hækkanir virðisaukaskatts á gistiþjónustu. Frumvarpið liggur nú fyrir Alþingi og er í umsagnarferli. Umsögn SGS er svohljóðandi:Fyrst ber að geta þess að Starfsgreinasambandið hefur ítrekað lýst áhyggjum sínum af stöðu ferðaþjónustunnar, þeirri svörtu atvinnustarfsemi sem viðgengst þar…
14. júní 2013
Ný skýrsla um svarta atvinnustarfsemi á Íslandi
Nýverið kom út skýrsla á vegum Eurofound þar sem fjallað er um svarta atvinnustarfsemi á Íslandi út frá ýmsum hliðum. Markmið skýrslunnar, sem ber yfirskriftina „Tackling undeclared work in Iceland“, er m.a. að veita yfirlit yfir umfang og eðli svartar atvinnustarsemi á Íslandi sem og varpa ljósi á aðgerðir yfirvalda til að uppræta slíkt. Í skýrslunni er svört atvinnustarfsemi á Íslandi talin…