11. nóvember 2014
Félagsliðafundur á Akureyri
Félagsliðar í aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins hittust á Akureyri mánudaginn 10. nóvember til að ræða sameiginleg hagsmunamál og njóta fræðslu. Fræðsludaginn sátu félagsliðar af öllu landinu auk þess sem fjarfundarbúnaður var nýttur fyrir félagsliða í Höfn í Hornafirði. Mikil ánægja var með daginn og skýr skilaboð komu frá félagsliðum til stéttarfélaganna um áherslumál næstu árin. Eitt stærs…
5. nóvember 2014
Nóg um að vera í fræðslumálum í nóvember
Það má með sanni segja að nóg sé um að vera í fræðslumálum innan SGS um þessar mundir, en nú í nóvember stendur sambandið fyrir alls fimm námskeiðum og fræðslufundum af ýmsum toga. Síðastliðinn mánudag hélt SGS, í samstarfi við Samtök fiskvinnslustöðva (SF), námskeið vegna afkastahvetjandi launakerfa í fiskvinnslum, en námskeiðið sóttu bæði trúnaðarmenn fiskvinnslufyrirtækja og starfsmenn aðildar…
  • 1
  • 2
  • 3
  • Síðasta