1. júní 2011
Kjarasamningur SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs
Samninganefnd Starfsgreinasambandsis fyrir hönd aðildarfélaga og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs skrifuðu undir kjarasamninga í hádeginu í dag. Samninganefndin er mjög sátt með að hafa náð að tryggja fólki þær launahækkanir sem samið var um á almenna markaðnum. Vert er að vekja athygli á því að samningurinn er tveimur mánuðum lengri en kjarasamningur SGS við SA en hann rennur út þann 31…
1. júní 2011
Launataxtar
Launataxtar með kjarasamningi SGS við SA sem tekur gildi í dag, 1.júní, hafa nú verið settir inn á heimsíðuna. Þá má nálgast undir kjaramál-kauptaxtar. Einnig má nálgast kjarasamninginn í heild sinni undir kjaramál-kjarasamningar. Samkvæmt kjarasamningnum tekur almenn launahækkun gildi í dag upp á 4,25%
25. maí 2011
Kjarasamningar samþykktir
Þau aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands sem sambandið hafði samningsumboð fyrir í kjaraviðræðum hafa öll samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samtök Atvinnulífsins. Samningurinn gengur í gildi 1.júní nk. og gildir til þriggja ára svo framarlega sem ríkisvaldið og Alþingi skili sínu. Félögin sem Starfsgreinasambandið fór með umboð fyrir má sjá hér að neðan ásamt sundurliðun úrslita úr kosni…
5. maí 2011
Meginmarkmið Starfsgreinasambandins í höfn með nýjum kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins.
Kröfugerð samninganefndar Starfsgreinasambandsins var kynnt Samtökum atvinnulífsins 6. desember s.l. en kjarasamningurinn rann út þann 30. nóvember. Síðan eru liðnir fimm mánuðir í erfiðum og vandasömum viðræðum en nú er samningur loks í höfn. Vegna þessarar tafar gerir samningurinn ráð fyrir eingreiðslu að fjárhæð kr. 50.000 fyrir lok maí en launahækkanir koma svo til framkvæmda 1. júní. Mar…
30. apríl 2011
1. maí. Aukum atvinnu - bætum kjörin.
Nú 1. maí, á baráttudegi verkafólks eru kjaraviðræður í hnút. Krafa dagsins er um aukna atvinnu og bætt kjör. Fyrir verkalýðshreyfinguna og okkur í Starfsgreinasambandinu var krafa dagsins um aukna atvinnu og bætt kjör lykilkrafa. Við viljum og vildum auka kaupmáttinn og við vitum að lífskjörin verða því aðeins bætt að raunveruleg verðmætasköpun liggi að baki. Þess vegna vorum við tilbúin ti…