4. mars 2011
Stutt frétt af kjaraviðræðum.
Kjaraviðræður þokast enn áfram smátt og smátt. Innan Starfsgreinasambandsins og annarra aðildarsambanda ASÍ er nú stefnt að þriggja ára samningi sem byggir m.a. á úrbótum í efnahagsmálum, atvinnumálum og félagsmálum. Sá þáttur snýr að ríkisvaldinu og gæti orðið snúinn viðfangs, einkum umræðan um orkuöflun og virkjanir í tengslum við atvinnuuppbygginguna. Náist ekki fljótlega viðunandi samkomu…
22. febrúar 2011
Icesave og kjarasamningar
Starfsgreinasambandið hefur lengi verið þeirrar skoðunar að ljúka þurfi Icesave-málinu og að dráttur á því hafi skaðað endurreisn efnahagslífsins. Það er rangt að ,,ekkert hafi gerst” þegar fyrri Icesave-samningurinn var felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Skuldatryggingarálag hækkaði og hefur verið óviðunandi síðan. Og enn hefur það svo  hækkað síðustu tvo daga eftir yfirlýsingu forsetans. Láns…
15. febrúar 2011
Verkfall starfsmanna í loðnubræðslum hefur verið afboðað.
Ekki náðist starfsmanna í öllum loðnubræðslum hér á landi. Fullur stuðningur og samstaða var í Færeyjum, Noregi og Danmörku við aðgerðir bræðslumanna hér á landi. Ekki hefði verið unnt að landa loðnu þar úr íslenskum skipum. Sameiginleg samninganefnd AFLs Starfsgreinafélags og Drífanda Stéttarfélag samþykkti í dag að aflýsa boðuðu verkfalli í fiskimjölsverksmiðjunum níu á félagssvæði félagan…
9. febrúar 2011
(1)
Ekki landað í útlöndum í verkfalli bræðslumanna. Miðstjórn ASÍ ályktar um deiluna. Starfsgreinasamband Íslands hefur óskað eftir því við systursamtök sín í Færeyjum, Noregi og Danmörku að þau beiti sér fyrir því að ekki verði landað loðnu úr íslenskum loðnuskipum í verksmiðjur í þessum löndum meðan á verkfalli bræðslumanna stendur.  Hefð er fyrir því innan hinnar norrænu og evrópsku verkalýðsh…
8. febrúar 2011
Verkfall boðað og aðgerðahópur SGS ræður ráðum sínum
Vinnustöðvun var samþykkt með 77,8 % atkvæðisbærra félagsmanna í Drífanda í Vestmannaeyjum og 75,4% atkvæðisbærra félagsmanna í AFLi á austurlandi.  Vinnustöðvunin hefst kl 19:30 þann 15. febrúar n.k. og er ótímabundin. Vinnustöðvunin er boðuð  til að knýja á um gerð kjarasamnings um störf félagsmanna þeirra stéttarfélaga sem að henni standa í fiskimjölsverksmiðjum á félagssvæði þeirra. Einnig…